Fréttir

Sveitaferð foreldrafélags leikskóladeilar

Foreldrafélag leikskóladeildar stóð fyrir sveitaferð í Hánefstaði laugard. 19. maí s.l. Þó rigndi hressilega heppnaðist ferðin vel. Börn og foreldrar nutu samverunnar og skoðuðu kálfa og lömb. Þakkir eru sendar til bændanna á Selstöðum fyrir góðar móttökur.
Lesa meira

Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla.

Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla. Þau hafa öll búið til fána fyrir ríkið sitt og þeir munu blakta við hún þessa vikuna á flaggstönginni sem stendur á hinum nýju ríkjum (sem eru einmitt níu, öll á sama staðnum).
Lesa meira

Umhverfisvernd í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Nemendur leikskóladeildar hafa hlotið viðurkenningu fyrir þátttöku í verkefnasamkeppni um umhverfismál.
Lesa meira

Háskólalestin

Háskólalestin á Egilsstöðum Laugardaginn 26. maí kl. 12–16
Lesa meira

Samstarf vegna farsællar grunnskólabyrjunar

Annar bekkur heimsótti í gær nemendur á Dvergasteini og lásu fyrir þau sögur og tóku þátt í útivist með þeim. Á meðan fóru elstu nemendur leikskóladeildar í heimsókn til fyrsta bekkjar. Heimsóknirnar eru hluti af samvinnu deilda vegna flutninga nemenda milli skólastiga.
Lesa meira

Vortónleikar í listadeild Seyðisfjarðarskóla

fara fram í rauða skóla 16. maí kl. 17:00 og 17. maí kl.17:00
Lesa meira

Námskeið á vegum listadeildar

Listadeild Seyðisfjarðarskóla býður upp á þrjú námskeið í vor og í sumar.
Lesa meira

Gleym-mér-ei þroskalýsing

Kennarar leikskóladeildar hafa tekið í notkun nýjar þroskalýsingar fyrir nemendur sína.
Lesa meira

Frá forvarnarfulltrúa Seyðisfjarðarkaupstaðar

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí.
Lesa meira

Frétt um skólaskemmtunina okkar í Austurfrétt

Undanfarnar vikur hafa nemendur og starfsfólk Seyðisfjarðarskóla unnið hörðum höndum að undirbúningi söngleiksins Fjallkonan
Lesa meira