Fréttir

Útskriftarferð 9. og 10. bekkjar

9. og 10. bekkur hafa undanfarin tvö ár safnað í ferðasjóð til að fara í útskriftarferð til Danmerkur.
Lesa meira

Myndlist

Síðasti myndlistartími hjá 1. bekk í fallegu veðri
Lesa meira

Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda í Herðubreið.

Um er að ræða verkefni sem þeir gerðu í listgreinatímum í vetur og eru þau mjög fjölbreytt og metnaðarfull.
Lesa meira

Nemendasýning

Nemendur Tessu og Lilai sýna verk sín í galleríinu í Herðubreið frá 20. til 25. maí.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Lesa meira

Lærum og leikum

Fórum út í dag að lesa og vinna lestrarverkefni. En það má líka læra stærðfræði svona í leiðinni.
Lesa meira

Börnin á Dvergasteini hafa í vetur lært mikið um vináttu.

Bangsinn Blær er táknmynd Vináttu og er myndbandið afrakstur þessarar vinnu.
Lesa meira

Stuttmyndagleði í Listasmiðjunni með Tessu

Nemendur í 5. og 7. bekk fóru í sögutúr og gerðu stuttmynd um staði í bænum sem eru í uppáhaldi hjá þeim. Einnig tóku nemendur í 8. bekk upp stuttmynd eftir Benjamín Sölva Sigurðsson með stóru hausunum sínum sem þau höfðu áður gert í Listasmiðjunni.
Lesa meira

Blár apríl

Á morgun ætla nemendur og kennarar að mæta í bláum fötum í tilefni bláa dagsins sem er dagur einhverfunnar
Lesa meira

A.T.H! FRESTAÐ. Skólaskemmtun

Nú styttist i skólaskemmtunina okkar sem verður samkvæmt plani á fimmtudaginn í bíósal Herðubreiðar.
Lesa meira