Fréttir

Út fyrir kassann

Af hverju út fyrir kassann? Hvernig getum við styrkt sjálfsmynd barnanna okkar? Hvernig getum við hjálpað börnunum okkar að ná betri árangri? Hvernig getur núvitund eflt börnin okkar?
Lesa meira

Sjálfstyrkingafyrirlestrar í boði Foreldrafélagsins 15.febrúar

Fyrirlestrar á skólatíma fyrir nemendur Klukkan 16:30 fyrir foreldra
Lesa meira

Dagur leikskólans

Í tilefni af Dagi leikskólans, 6. feb. hefur verið sett upp sýning á verkum leikskólanemenda og ljósmyndum úr skólastarfinu í Rauða skóla.
Lesa meira

Dagur leikskólans

Í tilefni dagsins verður eftirfarandi í gangi í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla. Nemendum í 8.-10. bekk í grunnskóladeild boðið í heimsókn fyrir hádegi til að kynnast og taka þátt í starfinu á leikskóladeild. Sýning í Rauða skóla á verkum nemenda og úr starfinu á leikskóladeild í vetur.
Lesa meira

Tannverndarvika

Vikuna 29. jan. – 2 feb. var tannverndarvika hjá okkur í leikskóladeild.
Lesa meira

Þorrablót á leikskóladeild

Þriðjudaginn 23. jan. var haldið Þorrablót í leikskóladeild. Nemendur og starfsfólk áttu saman huggulega stund þar sem smakkaður var hákarl og súr þorramatur en að vanda var hangikjötið og slátrið vinsælast ásamt kartöflumúsinni.
Lesa meira

Nemendur í 5.-7. bekk hafa undanfarið verið að læra um Norðurlöndin í samfélagsfræði

Nemendur í 5.-7. bekk hafa undanfarið verið að læra um Norðurlöndin í samfélagsfræði. Lokaverkefni nemenda var hópverkefni sem fólst í að gera hugarkort um Norðurlöndin. Nemendur fengu nokkuð frjálsar hendur með útfærsluna á hugarkortinu og varð útkoman mjög fjölbreytt og skapandi.
Lesa meira

Súrdeigsbrauð í Skólaseli

Nemendur í Skólseli voru svo heppnir að fá að gæða sér á súrdeigsbrauði sem nemendur á miðstigi höfðu bakað í heimilisfræði. Ylvolgt brauðið var „alveg roooosalega gott með smjöri“ eins og einn nemandi orðaði það.
Lesa meira

Fræðslufyrirlestur um Veip / Rafrettur

Veip meðal unglinga er töluvert algengara en margan grunar!
Lesa meira