Námsmaraþon

Námsmaraþon 9. og 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla hófst kl. 08.00 í morgun. Þar munu nemendur læra í heilan sólarhring en þetta maraþon er fjáröflun fyrir Danmerkurferðalag hópins nú í maí. Allir eru velkomnir að kíkja í heimsókn og sjá hvernig námið gengur. Við þökkum öllum Seyðfirðingum kærlega stuðninginn nú sem endranær.


Athugasemdir