14.03.2018
Í síðustu viku var sendur út útvarpsþáttur þar sem frumflutt voru þrjú mögnuð raftónlistarverk nemenda við skólann.
Lesa meira
14.03.2018
Aron Elvarsson í 2. bekk samdi nýlega lag um Gunnar Helgason og bækurnar hans. Gunnari var leyft að heyra lagið þegar hann kom í heimsókn og vakti það mikla lukku.
Lesa meira
14.03.2018
Þá kom Gunnar Helgason rithöfundur og spjallaði við nemendur í 3. – 8. bekk um af hverju það er svo mikilvægt að lesa.
Lesa meira
08.03.2018
Vinnan hófst á persónulegu kveikjuferli þar sem hver og ein skoðaði sinn eigin skapandi brunn.
Lesa meira
08.03.2018
Nemendur í 6. bekk hafa ný lokið myndmennta önn en í vetur hafa þau unnið undir áhrifum frá vinnuaðferðum listamannsins Dieter Roth.
Lesa meira
27.02.2018
Strákar á unglingastigi tóku þátt í List í ljósi í ár með verkinu Reykhús.
Lesa meira
27.02.2018
Fimmtudginn 15. feb. komu Edda, tannlæknir og Lísa, í heimsókn á Dvergastein til 4-6 ára nemenda leikskóladeildarinnar.
Lesa meira
23.02.2018
Stóra upplestrarkeppnin fór fram á sal í dag, 23. febrúar. Nemendur 7. bekkjar lásu þar upp og stóðu sig með stakri prýði.
Lesa meira
13.02.2018
Foreldrafélag Sólvalla færði í dag leikskóladeildinni námsefnið Sögugrunnur.
Lesa meira