18.01.2018
Foreldranámskeið á Egilsstöðum.
Lesa meira
15.01.2018
Þar sem lús hefur komið upp í skólanum, eruð þið beðin um að fylgjast mjög vel með hári barna ykkar og annarra fjölskyldumeðlima. Til þess að komast að því hvort barnið ykkar hefur smitast af höfuðlús þarf að kemba hárið með lúsakambi. Þið eruð því vinsamlegast beðin að kemba hár barnsins strax í dag samkvæmt meðfylgjandi leiðbeiningum.
Lesa meira
04.01.2018
Skemmtilegar myndir frá litlu jólunum
Lesa meira
18.12.2017
Fimmtudaginn 7. desember voru foreldrum boðið í hina árlegu piparkökumálun nemenda í leikskóladeild. Stundin var notaleg og þökkum við foreldrum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna.
Lesa meira
18.12.2017
Við í Seyðisfjarðarskóla duttum í lukkupottinn þegar stjórn Seyðfirðingafélagsins í Reykjavík ákvað að gefa okkur tvær Kitchenaid hrærivélar, sem sannarlega koma að góðum notum.
Lesa meira
13.12.2017
Mánudaginn 27. nóv. og föstudaginn 8. des. fóru tveir af kennurum leikskóladeildar á TRAS námskeið í Austurbrú.
Lesa meira
11.12.2017
Ár hvert setur 6. bekkur saman jólatréð okkar og síðan sér 1. bekkur um að skreyta það.
Lesa meira
11.12.2017
Nemendur þriggja ára og eldri var boðið í kakóferð til Davíðs og Sigfríðar á Hótel Öldu þann 30. nóv.
Lesa meira
04.12.2017
Vel heppnaður sparifatadagur í Seyðisfjarðrskóla 1.desember 2017
Nemendur og starfsfólk mætti sérlega snyrtilega klætt í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember.
Lesa meira
04.12.2017
Upplýsingar frá leikskóladeild
Lesa meira