29.09.2017
Lubbastundir eru að byrja hjá okkur og verða reglulega hjá okkur í vetur.
Lesa meira
29.09.2017
förum við í leikskóladeildinni út og skemmtum okkur ágætlega.
Lesa meira
26.09.2017
Nemendur í 8. og 9. bekk Seyðisfjarðarskóla eru byrjaðir að safna pening fyrir skólaferðalagi sínu til Danmerkur,sem farið verður í vorið 2019.
Lesa meira
22.09.2017
Verður haldið í Egilsbúð Neskaupstað í kvöld frá klukkan 21:00 - 24:00.
Athugið að á myndinni er ranglega sagt 20:00!
Lesa meira
22.09.2017
Fimmtudaginn 21. Sept. héldum við útidótadag í leikskóladeildinni.
Lesa meira
19.09.2017
Föstudaginn 15. september buðu nemendur ömmu og afa í heimsókn í leikskóladeildina
Lesa meira
15.09.2017
Mánudaginn 18. sept.er kynning fyrir alla foreldra á
upplýsingarkerfinu MENTOR sem leik- og grunnskóladeildir
Seyðisfjarðarskóla eru að nota í sínu starfi.
Lesa meira
13.09.2017
Fimmtudaginn 14. september verður Þorgrímur Þráinsson hjá okkur í skólanum með tvo fyrirlestra.
Lesa meira
13.09.2017
Öðrum starfsdegi vetrarins, föstud. 8. sept. eyddu kennarar leikskóladeildarinnar á Haustþingi leikskóla á Austurlandi sem haldið var á Norðfirði.
Lesa meira