Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Seyðfirðingar eru boðnir sérstaklega velkomnir á sal föstudaginn 22. febrúar klukkan 8:15 í Gamla skóla en þá fer fram Skólahátið Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk. Þá munu nemendur 7. bekkjar lesa upp texta og ljóð og dómnefnd mun velja fulltrúa Seyðisfjarðarskóla fyrir Héraðshátíð keppninnar. Seyðisfjarðarskóli tilheyrir Norðursvæði og mun hátíðin fara fram í Egilsstaðaskóla miðvikudaginn 13. mars klukkan 16.


Athugasemdir