Danskennsla

Í þessari viku er Ásrún Magnúsdóttir með danstíma fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Stefnt er að sýningu um hádegisbil á föstudag en það verður kynnt nánar á næstu dögum.


Athugasemdir