Bleikur dagur og AÁBC Draumur

Hver listnemi á þessari önn bjó til listaverk sem er innblásið af „Stutt Myndskreytt Alfræðiorðabók Um Krabbameinið Mitt“ (2017). Þetta er sjálfsævisöguleg frásögn spænsku listakonunnar Josune Urrutia Asua um krabbamein í upprunalegu formi stafrófspjaldabókar sem inniheldur 26 myndskreytta stafi með stuttum texta.
 
Nemendurnir, og einhverjir úr starfsfólkinu til þess að hafa algjör íslenska og enska stafróf, unnu með þemað „Draumur“ og aðeins bláan lit, eins og Josune gerði með aðeins bleika litinn. Blár vegna listaverk Joan Miró „"Þetta Er Liturinn Á Draumum Mínum" (1925).

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir