3. og 4. bekkur hefur verið að vinna með Málun (Paint) í upplýsingamennt. Þau hafa lært að vinna með blýanti, pensli, form og að leggja lit á. Að læra að teikna og lita í tölvu er erfitt – það krefst þolinmæði en þau læra þetta fljótt og hafa verið mjög vinnusöm. Þau hafa verið að teikna hús og annað sem þau langaði til. Síðast teiknuðu þau fána. Með þessari frétt er brot af þeim myndum, sem þau hafa gert.
Þau hafa líka verið að læra fingrasetningu og framundan eru önnur spennandi verkefni.
Sjá myndaalbúm hér fyrir neðan.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45