Samspilssmiðja

Tveggja vikna samspilssmiðju á vegum Tónlistarskólans var að ljúka í síðustu viku og voru þrjár hljómsveitir sem tóku þátt.
Að sögn kennarans, Guðrúnar Veturliðadóttur, stóðu hóparnir sig mjög vel og voru síðan haldnir uppskerutónleikar í Bíósalnum í lok smiðjunnar.
Myndin með fréttinni er af yngsta hópnum, og er myndin tekin á æfingu.

Athugasemdir