Fréttir

List í ljósi

Strákar á unglingastigi tóku þátt í List í ljósi í ár með verkinu Reykhús.
Lesa meira

Tannvernd

Fimmtudginn 15. feb. komu Edda, tannlæknir og Lísa, í heimsókn á Dvergastein til 4-6 ára nemenda leikskóladeildarinnar.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram á sal í dag, 23. febrúar. Nemendur 7. bekkjar lásu þar upp og stóðu sig með stakri prýði.
Lesa meira

Gjöf frá foreldrafélagi leikskóladeildar

Foreldrafélag Sólvalla færði í dag leikskóladeildinni námsefnið Sögugrunnur.
Lesa meira

Út fyrir kassann

Af hverju út fyrir kassann? Hvernig getum við styrkt sjálfsmynd barnanna okkar? Hvernig getum við hjálpað börnunum okkar að ná betri árangri? Hvernig getur núvitund eflt börnin okkar?
Lesa meira

Sjálfstyrkingafyrirlestrar í boði Foreldrafélagsins 15.febrúar

Fyrirlestrar á skólatíma fyrir nemendur Klukkan 16:30 fyrir foreldra
Lesa meira

Dagur leikskólans

Í tilefni af Dagi leikskólans, 6. feb. hefur verið sett upp sýning á verkum leikskólanemenda og ljósmyndum úr skólastarfinu í Rauða skóla.
Lesa meira

Dagur leikskólans

Í tilefni dagsins verður eftirfarandi í gangi í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla. Nemendum í 8.-10. bekk í grunnskóladeild boðið í heimsókn fyrir hádegi til að kynnast og taka þátt í starfinu á leikskóladeild. Sýning í Rauða skóla á verkum nemenda og úr starfinu á leikskóladeild í vetur.
Lesa meira

Tannverndarvika

Vikuna 29. jan. – 2 feb. var tannverndarvika hjá okkur í leikskóladeild.
Lesa meira