Fréttir

Þorrablót á leikskóladeild

Þriðjudaginn 23. jan. var haldið Þorrablót í leikskóladeild. Nemendur og starfsfólk áttu saman huggulega stund þar sem smakkaður var hákarl og súr þorramatur en að vanda var hangikjötið og slátrið vinsælast ásamt kartöflumúsinni.
Lesa meira

Nemendur í 5.-7. bekk hafa undanfarið verið að læra um Norðurlöndin í samfélagsfræði

Nemendur í 5.-7. bekk hafa undanfarið verið að læra um Norðurlöndin í samfélagsfræði. Lokaverkefni nemenda var hópverkefni sem fólst í að gera hugarkort um Norðurlöndin. Nemendur fengu nokkuð frjálsar hendur með útfærsluna á hugarkortinu og varð útkoman mjög fjölbreytt og skapandi.
Lesa meira

Súrdeigsbrauð í Skólaseli

Nemendur í Skólseli voru svo heppnir að fá að gæða sér á súrdeigsbrauði sem nemendur á miðstigi höfðu bakað í heimilisfræði. Ylvolgt brauðið var „alveg roooosalega gott með smjöri“ eins og einn nemandi orðaði það.
Lesa meira

Fræðslufyrirlestur um Veip / Rafrettur

Veip meðal unglinga er töluvert algengara en margan grunar!
Lesa meira

Átt þú lítinn Emil í Kattholti eða litla Fíu Sól?

Foreldranámskeið á Egilsstöðum.
Lesa meira

Höfuðlús

Þar sem lús hefur komið upp í skólanum, eruð þið beðin um að fylgjast mjög vel með hári barna ykkar og annarra fjölskyldumeðlima. Til þess að komast að því hvort barnið ykkar hefur smitast af höfuðlús þarf að kemba hárið með lúsakambi. Þið eruð því vinsamlegast beðin að kemba hár barnsins strax í dag samkvæmt meðfylgjandi leiðbeiningum.
Lesa meira

Litlu jólin á leikskóladeild

Skemmtilegar myndir frá litlu jólunum
Lesa meira

Piparkökumálun

Fimmtudaginn 7. desember voru foreldrum boðið í hina árlegu piparkökumálun nemenda í leikskóladeild. Stundin var notaleg og þökkum við foreldrum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna.
Lesa meira

Gjöf frá Seyðfirðingafélaginu

Við í Seyðisfjarðarskóla duttum í lukkupottinn þegar stjórn Seyðfirðingafélagsins í Reykjavík ákvað að gefa okkur tvær Kitchenaid hrærivélar, sem sannarlega koma að góðum notum.
Lesa meira