30.05.2018
Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla. Þau hafa öll búið til fána fyrir ríkið sitt og þeir munu blakta við hún þessa vikuna á flaggstönginni sem stendur á hinum nýju ríkjum (sem eru einmitt níu, öll á sama staðnum).
Lesa meira
23.05.2018
Nemendur leikskóladeildar hafa hlotið viðurkenningu fyrir þátttöku í verkefnasamkeppni um umhverfismál.
Lesa meira
22.05.2018
Háskólalestin á Egilsstöðum Laugardaginn 26. maí kl. 12–16
Lesa meira
17.05.2018
Annar bekkur heimsótti í gær nemendur á Dvergasteini og lásu fyrir þau sögur og tóku þátt í útivist með þeim. Á meðan fóru elstu nemendur leikskóladeildar í heimsókn til fyrsta bekkjar. Heimsóknirnar eru hluti af samvinnu deilda vegna flutninga nemenda milli skólastiga.
Lesa meira
16.05.2018
fara fram í rauða skóla 16. maí kl. 17:00 og 17. maí kl.17:00
Lesa meira
03.05.2018
Listadeild Seyðisfjarðarskóla býður upp á þrjú námskeið í vor og í sumar.
Lesa meira
03.05.2018
Kennarar leikskóladeildar hafa tekið í notkun nýjar þroskalýsingar fyrir nemendur sína.
Lesa meira
03.05.2018
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí.
Lesa meira
18.04.2018
Undanfarnar vikur hafa nemendur og starfsfólk Seyðisfjarðarskóla unnið hörðum höndum að undirbúningi söngleiksins Fjallkonan
Lesa meira
16.04.2018
Búið er að lita úti í sólinni, fara í gönguferðir og elstu nemendur borðað saman nónhressing á trébekkjunum okkar í garðinum.
Lesa meira