Fréttir

Fyrsta heimsókn elstu nemenda leikskóladeildar í Gamla skóla

Í vikunni var fyrsta heimsókn tilvonandi 1. bekkjar nemenda næsta skólaárs í grunnskóladeildina. Svandís skólastjóri tók á móti hópnum og bauð nemendur velkomna.
Lesa meira

Skólaþing

Skólaþing Seyðisfjarðarskóla verður haldið í félagsheimilinu Herðubreið þriðjudaginn 31. október kl. 17:30-20:00. Skólaþing er opið nemendum, starfsfólki, foreldrum og öðrum í samfélaginu. Tökum þátt í stefnumótun skólans!
Lesa meira

Opið hús og opnun bókasafns

Laugardaginn 7. október frá klukkan 13:00 til 15:00 opnar sameiginlegt bæjar- og skólabókasafn.
Lesa meira

Landslag og hljóðmyndir

Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar Rúnarsdóttur.
Lesa meira

Lubbafréttir

Lubbastundir eru að byrja hjá okkur og verða reglulega hjá okkur í vetur.
Lesa meira

Þó sé rigning og rok

förum við í leikskóladeildinni út og skemmtum okkur ágætlega.
Lesa meira

Kleinubakstur

Nemendur í 8. og 9. bekk Seyðisfjarðarskóla eru byrjaðir að safna pening fyrir skólaferðalagi sínu til Danmerkur,sem farið verður í vorið 2019.
Lesa meira

Fjarðaball

Verður haldið í Egilsbúð Neskaupstað í kvöld frá klukkan 21:00 - 24:00. Athugið að á myndinni er ranglega sagt 20:00!
Lesa meira

Útidótadagur

Fimmtudaginn 21. Sept. héldum við útidótadag í leikskóladeildinni.
Lesa meira