Fréttir

Endurmenntun leikskólakennara

Mánudaginn 27. nóv. og föstudaginn 8. des. fóru tveir af kennurum leikskóladeildar á TRAS námskeið í Austurbrú.
Lesa meira

Jólatré í grunnskóladeildinni

Ár hvert setur 6. bekkur saman jólatréð okkar og síðan sér 1. bekkur um að skreyta það.
Lesa meira

Kakóferð á Hótel Öldu

Nemendur þriggja ára og eldri var boðið í kakóferð til Davíðs og Sigfríðar á Hótel Öldu þann 30. nóv.
Lesa meira

Sparifatadagur í Seyðisfjarðarskóla

Vel heppnaður sparifatadagur í Seyðisfjarðrskóla 1.desember 2017 Nemendur og starfsfólk mætti sérlega snyrtilega klætt í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember.
Lesa meira

Gott að vita í desember

Upplýsingar frá leikskóladeild
Lesa meira

Heimsókn eldri borgara

Nemendur á Dvergasteini hafa mikið verið að spá í skipinu El Grillo sem sökk hér í Seyðisfirði.
Lesa meira

Tónleikar 22. nóvember síðastliðinn

Miðvikudaginn 22. nóvember léku Helena Lind Ólafsdóttir og Maríanna Freysdóttir á frábærum tónleikum í Herðubreið.
Lesa meira

Heimsókn frá nemendum Lungaskólans

Frumkvæði að heimsókninni átti nemandi skólans, Louise Spisser frá Frakklandi
Lesa meira

Olweusardagurinn

Myndir frá Olweusardeginum í grunnskóladeild
Lesa meira

Á fimmtudagsmorgun klukkan 08:00 verður dagskrá í tónlistarstofunni í tilefni af degi íslenskrar tungu

Skólarapp og Heiðlóukvæði með 1. - 4. bekk, Krummi svaf í klettagjá með 5. - 7. bekk, og Orðin mín með 8. - 10. bekk.
Lesa meira