Fréttir

First Lego League keppnin

Nemendur unglingastigs sem í vetur hafa verið í legóvali unnu til verðlauna á First Lego League keppninni en hún var haldin í Hákólabíói helgina 12.-13. nóvember sl.
Lesa meira

Olweusardagurinn

Seyðisfjarðarskóli er Olweusarskóli og því héldu leik- og grunnskóladeild upp á baráttudag gegn einelti sem er haldinn árlega 8.nóvember. Tilgangur dagsins er m.a. að vekja athygli á mikilvægi góðra samskipta í og utan skóla - alla daga.
Lesa meira

Brunavarnir Austurlands í heimsókn.

Fimmtudaginn 2. nóv komu Brunavarnir Austurlands í heimsókn til elstu nemenda í leikskóladeildinni.
Lesa meira

Myrkrastund

Leikskóladeildin hélt myrkrastund föstudaginn 3. nóvember
Lesa meira

Olweusardagurinn

Nú á miðvikudaginn, 8. nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti.
Lesa meira

Samsöngur

Reglulega í vetur ætla allir nemendur og kennarar leikskóladeildar að hittast í Ós og syngja saman.
Lesa meira

Skólaþing

Þriðjudaginn 31. okt. hélt Seyðisfjarðarskóli árlegt skólaþing og var lögð áhersla á leikskólastarfið innan skólans og tók leikskóladeildin að sér umsjón þingsins.
Lesa meira

Myrkraball

Í Herðubreið föstudaginn 3. nóvember.
Lesa meira

Skólaþing

Við minnum á skólaþingið sem hefst kl 17:30 í dag.
Lesa meira

Norðurferð á starfsdögum

Á nýliðnum starfsdögum, eða þegar nemendur voru í haustfríi, fór stærstur hluti starfsfólks Seyðisfjarðarskóla í námsferð norður í land.
Lesa meira