Tónlistartripp í júlí

Listadeild Seyðisfjarðarskóla og LungA héldu saman námskeiðið Tónlistartripp í júlí. Námskeiðið var ætlað 12 til 18 ára listamönnum, en hópurinn náði frábærum árangri og hélt tvenna tónleika og tók upp tvö popplög. Afraksturinn, lögin tvö og eina tónleikaupptöku, má heyra hér:

https://soundcloud.com/allt-ekkert

 


Athugasemdir