Í myndmennt í vor unnu stúlkur í 3. og 4. b bekk hver til sína grímu sem allar gefa þeim einstakan mátt sem þeim vantar eða þær sækjast eftir.

Í myndmennt í vor unnu stúlkur í 3-4 b bekk hver til sína grímu sem allar gefa þeim einstakan mátt sem þeim vantar eða þær sækjast eftir.

 Hér má sjá eftirfarandi hetjur: Svandís (hetja vatnsins, ræður hvenær hún fer í bað og er alltaf hrein), Stjörnustjarna (hetja jákvæðni og gleði), Bleikan (hetja lofts, flýgur og hreyfir hluti með hugarafli), Lukka (hetja heppninnar), El Drana (Hetja eldsins).


Athugasemdir