Hjálmar að gjöf

Slysavarnafélagið Rán gaf nemendum í 6. bekk hjálma að gjöf eins og gert hefur verið síðustu ár.
Einnig fengu nemendur 1. bekkjar hjálma að gjöf frá Eimskip og Kiwanis sem einnig er árlegt.


Athugasemdir