Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla.

Krakkar í skapandi smiðju í listadeild hafa nú numið land á steypta grunninum við rauða skóla.

Þau hafa öll búið til fána fyrir ríkið sitt Skapandi smiðjaog þeir munu blakta við hún þessa vikuna á flaggstönginni sem stendur á hinum nýju ríkjum (sem eru einmitt níu, öll á sama staðnum).

Í andyrir rauða skóla hanga svo stjórnarskrár hinna nýstofnuðu ríkja (sex þeirra, hin eru nafn- og lagalaus).

Ríkin bera nöfnin:

Apaey

Árríki

Haf Á

Sólríka sumarey

Tré og eiygja

Cutey

auk þriggja sem láta fánann nægja.


Athugasemdir