Sveitaferð foreldrafélags leikskóladeilar

Sveitaferð foreldrafélags leikskóladeilar

 Foreldrafélag leikskóladeildar stóð fyrir sveitaferð í Hánefstaði laugard. 19. maí s.l. Þó rigndi hressilega heppnaðist ferðin vel. Börn og foreldrar nutu samverunnar og skoðuðu kálfa og lömb. Þakkir eru sendar til bændanna á Selstöðum fyrir góðar móttökur.


Athugasemdir