Dagur gegn einelti 2018

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og er skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti.

Nemendur grunnskóladeildar komu saman á sal og sungu vinalagið og Olweusarfulltrúi skólans ræddi við nemendur.

Sjá nánar um dag gegn einelti

 


Athugasemdir