Olweusardagurinn

Vegna Olveusardagsins 8. nóvember, sem er baráttudagur gegn einelti,  útbjuggu nemendur grunnskóladeildar Seyðisfjarðarskóla fallegar orðsendingar til bæjarbúa sem þeir fóru síðan með og hengdu á útidyrahurðir í bænum.

 


Athugasemdir