Vegna Olveusardagsins 8. nóvember, sem er baráttudagur gegn einelti, útbjuggu nemendur grunnskóladeildar Seyðisfjarðarskóla fallegar orðsendingar til bæjarbúa sem þeir fóru síðan með og hengdu á útidyrahurðir í bænum.
Suðurgata 4 | 710 Seyðisfjörður Sími á skrifstofu: 470 2320 Netfang: seydisfjardarskoli@skolar.sfk.is Kt: 681088 - 4909 Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 2320 einnig í Mentor
Athugasemdir