Nemendur í 2. bekk áttu góða stund í heimilisfræði í gær þar sem þau lögðu fram krafta sína í skólamötuneytinu.

Nemendur í 2. bekk áttu góða stund í heimilisfræði í gær þar sem þau lögðu fram krafta sína í skólamötuneytinu. Hún Ragga okkar útdeildi verkefnum og skýrði fyrir þeim hvernig skólaeldhúsið virkaði. Nemendur skáru reiðinar býsn af gulrótum, gegnu frá matarafgöngum, plokkuðu kjúklingakjöt, hjálpuðu til við uppvaskið og undirbjuggu matsalin fyrir næsta dag.

Við þökkum Röggu kærlega fyrir mótttökurnar og allt sem við lærðum hjá henni.

 2. bekkur og Þórunn EymundardóttiHeimilisfræðiHeimilisfræði


Athugasemdir