Sigga Dögg kynfræðingur

Verður með fyrirlestur fyrir mið- og unglingastig mánudaginn 12. nóvember.

Hún ræðir við nemendur um allt sem tengist kynhegðun, kynlífi, kynfærum, klámi og kynsjúkdómum. 


Sigga Dögg hefur undanfarin ár haldið fyrirlestra í skólum og víðar við góðar undirtektir. Hún ræðir hispurslaust um hlutina og nær vel til unga fólksins. 

Um kvöldið heldur hún fyrirlestur fyrir foreldra í Herðubreið frá 18:30 til 20:00. 


Athugasemdir