Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið með pompi og prakt í síðustu viku. Þurrablótið er haldið af nemendum á unglingastigi með aðstoð kennara. Borðaður er hefðbundinn þorramatur, sungin þorralög, veittar viðurkenningar og síðast en ekki síst heimatilbúiin skemmtiatriði. Síðustu tvö skipti höfum við ekki getað boðið foreldrum á blótið en vonandi verður það í boði árið 2023.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00