Listaverkið hefur tvo sérstaka hluta, einn á efri gluggum og annar á neðri og táknar í heild sinni umskiptin frá myrkri til ljóss (frá vinstri til hægri).
Á efri gluggunum er óhlutbundin túlkun á litabreytingum himinsins og meðfylgjandi tilfinningabreytingu, en á neðri gluggunum er þemað þýtt í gegnum heim "Minecraft". Vinstra megin er "Nether", tímalaus hættuleg vídd sem inniheldur eld, hraun, fjandsamlegar skepnur, og hefur engan dagsbirtu. Hægra megin er "Overworld", óendanlega og ótrúlega flókið umhverfi svipað á mörgum sviðum og raunheimur okkar. Og að lokum, inn á milli, gátt til að komast í gegnum vídd til annarrar sem er samsett úr rétthyrndum hrafntinnuramma.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45