Listasmiðja hjá Tessu

5. 6. og 7. bekkur tjáir mismunandi áhugamál sín í gegnum ákaflega ólík og spennandi verkefni. Sum hafa valið brúðutungumál; aðrir „Stop motion “ og enn aðrir leir. Út frá þessum grunni förum við svo á næsta stig þar sem krakkarnir búa til sögu til að segja.

 


Athugasemdir