Vorfjör

Það er komið vorfjör í nemendur grunnskóladeildar. Miðstigið fór út og sletti úr klaufunum í morgun í samvinnuverkefni.

 


Athugasemdir