Frá tónlistarskólanum

Sæl öllsömul
Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Bláu Kirkju, fimmtudaginn 19.desember kl.17:00. Fjölskylda, vinir og vandamenn hjartanlega velkomin. Endilega takið tímann frá!