Fyrir hádegi 3. desember kom sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri til okkar með leiksýninguna Ævintýri á aðventu sem er gleðilegt jólasöngverk. Sýningin var í boði fyrir elstu nemendur í leikskóladeildinni og yngsta stig í grunnskóladeildinni og höfðu gaman að.
Seinnipartinn var svo skreytidagur hjá okkur í grunnskóladeildinni þar sem nemendur og ættingjar komu saman og skreyttu skólann okkar.
Leikrit og skreytidagur (myndir)
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45