Legókeppnin

 

Unglingarnir okkar tóku þátt í Legókeppninni 16. nóvember síðastliðinn þar sem þau lentu í 3. sæti fyrir nýsköpunarverkefnið.

Þema ársins var Neðansjávar.

First Lego League Ísland – Challenge

NÝSKÖPUN

  • Tekist á við raunverulegt vandamál/verkefni í nærumhverfinu, tengt þema ársins.
  • Frumleg lausn/hönnun fundin.
  • Niðurstöðum deilt með öðrum í kynningu á sal.

  Myndir Legókeppnin 2024