01.02.2023
Eins og undanfarin tvö ár voru allir nemendur í myndlistarbekkjum spurðir í upphafi misseris hvers vegna að þeirra mati væri þeim kennt myndmennt í skóla og jafnvel í leikskóla. Í framhaldi af svörum þeirra fengu þeir á þessu ári að kynnast merkingu „ólíkrar hugsunar“ samanborið við „samræmda hugsun“, tvö hugsunarferli eða aðferðir til að leysa vandamál.
Lesa meira
20.01.2023
Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar segir að bóndi skyldi bjóða þorra velkomin með eftirfarandi hætti:
Lesa meira
20.01.2023
Í gær fóru nem í 3. og 4. bekk í heimsókn til Kela en hann hafði boðið þeim að koma við.
Lesa meira
16.01.2023
Krakkarnir í 9. og 10. bekk eru á lokasprettinum í söfnun fyrir Danmerkurferðalaginu sem farið verður í næsta vor.
Lesa meira
12.01.2023
Ótrúlega gaman að leika í ruðningunum og sköflunum og í útitíma var farið í snjókallagerð (sjá myndir í frétt)
Lesa meira
09.01.2023
Í ár vorum við með tvenns konar aðventudagatal í desember.
Annað var, eins og venjulega, til að sýna hvaða jólastarf færi fram.
Hitt þjónaði öðrum tilgangi. Alla skóladaga í desember var öllum boðið að svara nýrri spurningu í þema um jólin.
Á hverjum degi fengu þau nýtt blað í laginu eins og jólaskraut til að svara daglegum spurnigum. Þannig að með því að svara varstu líka að skreyta jólatréð.
Lesa meira
09.01.2023
Nemendur í fjórða bekk sem eru í myndmennt á fyrstu önn taka þátt í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar.
Lesa meira
19.12.2022
Í tilefni af 100 ára vígsluafmæli kirkjunnar, sýningarorpnunar á sýningunum "Ef hús gætu talað" og "Afmæliskort" var í gær 18. desember.
Lesa meira
16.12.2022
Þeir koma sér í alls konar ógöngur
Lesa meira
16.12.2022
Svona byrjuðum við skóladaginn í gær 15. desember
Lesa meira