Fréttir

Útitími með regnbogahóp

Regnbogahópur leikskólans (skólahópur) kom í heimsókn í útitíma með 1. og 2. bekk
Lesa meira

Upplestur

Jón Pálsson rithöfundur kom í heimsókn til 1. og 2. bekkjar.
Lesa meira

Heimsókn frá skólahópi leikskóladeildar

Þessi flotti Regnboga-hópur kom til okkar í heimsókn eina stutta stund um daginn
Lesa meira

First Lego League Ísland

Nemendur í 8. - 10. bekk taka þátt í First Lego League keppninni sem haldin verður í Háskólabíó þann 19. nóvember.
Lesa meira

Albert Einstein

Í síðustu viku í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Albert Einstein. Sjá skemmtilegar myndir í hlekk í fréttinni
Lesa meira

Greta Thunberg

Í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Greta Thunberg.
Lesa meira

Olweusardagurinn

Olweusardagurinn gegn einelti var haldinn hátíðlegur í grunnskóladeild á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember. Sjá myndalink í frétt.
Lesa meira

Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings

Bergrún Íris kennir börnum undirstöðuatriðin í smásagnagerð. Farið verður í hugmyndaleit, skissuvinnu, persónusköpun og uppbyggingu smásögunnar.
Lesa meira

Sigurvegarar í giskleik á dögum myrkurs á bókasafninu

Vilborg og Linda Björk standa uppi sem sigurvegarar í leik okkar að giska á fjölda bauna og Hrís í krukkunum sem haldin eru á "Dögum myrkurs".
Lesa meira

Spilað í Fossahlíð

Nokkrir tónlistarnemendur fóru í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Fossahlíð í vikunni og léku þar.
Lesa meira