Fréttir

Tónleikar í dag 12. mars

Í dag verða haldnir tónleikar í Seyðisfjarðarkirkju þar sem koma fram söngnemendur Kristjönu Stefánsdóttur, ásamt gítarleikaranum Jóni Hilmari Kárasyni og Sigrúnu Ólafsdóttur bassaleikara.
Lesa meira

Kæru fjölskyldur

Á morgun, fimmtudag, á milli klukkan 18 og 20 verður hægt að mæta í Herðubreið (í rýmið nálægt innganginum) og sjá að hvaða verkefnum nemendur á unglingastigi hafa verið að vinna.
Lesa meira

Öskudagsgleði

Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í grunnskóladeildinni á hefðbundinn hátt.
Lesa meira

Þorrafræðsla á leikskóladeildinni

Eyrún Hrefna Helgadóttir frá Minjasafni Austurlands kom í heimsókn til okkar í gær, sprengidag.
Lesa meira

Nýtt tímabil í listasmiðjunni

Við erum að byrja nýtt tímabil í Listasmiðjunni og vali og þar með verða til ný verk. 
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Nemendur í grunnskóladeild voru svo heppnir að fá Bergrúni Írisi rithöfund í heimsókn í síðustu viku. Hún ræddi um bækur sínar og skrif við krakkana á yngsta- og miðstigi og greinilegt að í hópnum eru áhugasamir lesarar og rithöfundar framtíðarinnar.
Lesa meira

Seyðisfjarðarskóli keypti þráðlaus heyrnartól

Seyðisfjarðarskóli keypti þráðlaus heyrnartól fyrir nemendur til notkunar með Ipad bekkjarsettunum. Þau voru merkt hverjum og einum og reynast þau sérlega vel.
Lesa meira

Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið fimmtudaginn 4. febrúar.

Blótið var með nokkuð breyttu sniði í ár vegna samkomutakmarkana en það var haldið á sal í gamla skóla.
Lesa meira

Forsetahjónin í heimsókn

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú komu til Seyðisfjarðar í dag og byrjuðu á að heimsækja grunnskóladeildina.
Lesa meira

Frá Listadeild Seyðisfjarðarskóla.

Kæru Seyðfirðingar, Listadeildin sendir ykkur óskir um allt hið besta á nýju ári. Frá og með janúar getur deildin boðið upp á nám í slagverksleik/ trommusettsleik.
Lesa meira