Fréttir

2. bekkur í jólafíling í listasmiðju

Búnar voru til piparkökubrúður og lítið jólaleikrit með þeim.
Lesa meira

Frá leikskóladeild

Þótt viðburðir fyrir jólin í leikskóladeildinni þetta árið séu háðir ákveðnum takmörkunum vegna Covid-19 reynum við ætíð að finna góðar lausnir með bros á vör.
Lesa meira

Jólahúfudagur

1. og 2. bekkur fyrir utan piparkökustofuna sína
Lesa meira

Kærleiksvika

Skemmtinefnd starfsfólks skipulagði kærleiksviku í nóvember en eitt af gildum starfsmannahópsins er vinátta og virðing.
Lesa meira

Bekkjarsáttmálar

Á hverju hausti gera nemendur og kennarar með sér bekkjarsáttmála
Lesa meira

Strákur í stríði

Val á miðstigi
Lesa meira

Sýning hjá 1. - 3. bekk

Sýning er á bókasafninu með verkum nemenda í 1. - 3. bekk
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu á leikskóladeild

Börnin lærðu vísuna buxur, vesti, brók og skór eftir Jónas Hallgrímsson
Lesa meira

Forritun með Sphero

Miðstigið var að æfa sig í forritun og notaðist við Sphero að þessu sinni (sjá videó í frétt)
Lesa meira

Varðeldur hjá 4. bekk

Signý fór með krakkana í 4. bekk í útikennslustofuna í gær. Þau voru búin að gera heitt súkkulaði og þreyta rjóma til að drekka við varðeldinn. Krakkarnir lærðu að byggja upp viðinn fyrir góða brennu.
Lesa meira