Fréttir

Blár apríl

Á morgun ætla nemendur og kennarar að mæta í bláum fötum í tilefni bláa dagsins sem er dagur einhverfunnar
Lesa meira

A.T.H! FRESTAÐ. Skólaskemmtun

Nú styttist i skólaskemmtunina okkar sem verður samkvæmt plani á fimmtudaginn í bíósal Herðubreiðar.
Lesa meira

Downs dagurinn

Alþjóðadagur Downs-heilkennis var í gær sunnudag 21. mars, Krakkarnir á miðstiginu skelltu sér í ósamstæða sokka að því tilefni
Lesa meira

Skíðadagur

Fimmtudaginn 18.mars var skíðadagur hjá grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin í golfskálanum að Ekkjufelli miðvikudaginn 17. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í Seyðisfjarðarskóla fór fram í hátíðarsal Herðubreiðar fimmtudaginn 11. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Tónleikar í dag 12. mars

Í dag verða haldnir tónleikar í Seyðisfjarðarkirkju þar sem koma fram söngnemendur Kristjönu Stefánsdóttur, ásamt gítarleikaranum Jóni Hilmari Kárasyni og Sigrúnu Ólafsdóttur bassaleikara.
Lesa meira

Kæru fjölskyldur

Á morgun, fimmtudag, á milli klukkan 18 og 20 verður hægt að mæta í Herðubreið (í rýmið nálægt innganginum) og sjá að hvaða verkefnum nemendur á unglingastigi hafa verið að vinna.
Lesa meira

Öskudagsgleði

Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í grunnskóladeildinni á hefðbundinn hátt.
Lesa meira

Þorrafræðsla á leikskóladeildinni

Eyrún Hrefna Helgadóttir frá Minjasafni Austurlands kom í heimsókn til okkar í gær, sprengidag.
Lesa meira