10.11.2021
Í heimilisfræði á yngsta stigi hefur ýmislegt verið eldað og bakað í haust.
Lesa meira
03.11.2021
Strákahópurinn á unglingastigi í Listasmiðju vann verkefni upp úr Norænni goðafræði.
Lesa meira
03.11.2021
Skemmtilegt verkefni í listasmiðju hjá Tessu
Lesa meira
02.11.2021
Nokkrir nemendur skólans tóku þátt í keppni um að skreyta glugga fyrir daga myrkurs.
Lesa meira
20.10.2021
Seyðisfjarðarskóli tekur þátt í verkefni sem heitir Dear you en markmið þess er að tengja saman nemendur frá mismunandi löndum í gegnum list.
Lesa meira
15.10.2021
Miðvikudaginn 13. okt. var skólaþing Seyðisfjarðarskóla haldið.
Lesa meira
06.10.2021
Við fengum góða heimsókn á miðstigið í vikunni. Nemendur unnu skapandi verkefni sem tengist Valþjófsstaðahurðinni undir leiðsögn listakvennanna Elínar Elísabetar Einarsdóttur og Ránar Flygenring.
Lesa meira
05.10.2021
Mánudaginn 4. október fór 5.-7. bekkur á Reyðarfjörð að spila við aðra austfirska krakka. Sjá myndir.
Lesa meira
30.09.2021
Nú þegar haustið er farið að færast yfir er skólastarfið að mestu komið í sínar hefðbundnu skorður. Nemendur voru mjög áhugasamir í náminu í morgun.
Lesa meira