Göngudagur

Árlegur göngudagur grunnskóladeildar var 30. ágúst síðastliðinn. Við vorum mjög heppin með veður en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum lék sólin við göngugarpana. Yngsta stig gekk inn í Vestdal, miðstigið út í Skálanes og unglingastigið alla leið í Loðmundafjörð.  

 

Vestdalsganga 1. til 4. bekkjar

Skálanesganga 5. til 7. bekkjar

Lommaganga 8. til 10. bekkjar


Athugasemdir