Heimsókn í Skaftfell

Mánudaginn 29. september bauð Kamilla Gylfadóttir, verkefnastjóri listfræðslu í Skaftfelli okkur í leiðsögn um sumarsýninguna „Fjær / Afield – Diane Borsato, Geoffrey Hendricks, Þorgerður Ólafsdóttir“ rétt áður en henni lýkur.
 
Eitt listaverk sem kallast Minjar, næstum því / Almost Artifacts frá 2022, var haugur af takmörkuðum riso-prentum sem gestir gátu tekið.
 
Í næsta tíma var hverjum nemenda falið að vinna með sitt eigið eintak og reyna að setja það einhvern veginn inn í vinnuna sína, með þemað "Listir og vísindi". Þeim var boðið að uppgötva og velta fyrir sér hinum fjölmörgu vísindasviðum sem til eru, og óendanlegar leiðir til að búa til listaverk um það efni. Og það leiddi til áhugaverðra, fagurfræðilegra og skemmtilegera listaverka frá þeirra hálfu.

 

Bartek - Cactus Moon

 

Bjarki Nóel - The Blur

 

 

Gabríel - Stjörnumerkjasteinafræði

 

Heimir Loftur - Geimverur í kaffipásu

 

Júlía - Don´t get on my nerves!

 

Linda Björk - Crazy Space

 


Athugasemdir