Fréttir

Námsgögn og ritföng

Seyðisfjarðarskóli útvegar öll námsgögn og ritföng
Lesa meira

Skólaslit, vordagar

Það var nóg um að vera síðustu daga skólaársins.
Lesa meira

Útskriftarferð 9. og 10. bekkjar

9. og 10. bekkur hafa undanfarin tvö ár safnað í ferðasjóð til að fara í útskriftarferð til Danmerkur.
Lesa meira

Myndlist

Síðasti myndlistartími hjá 1. bekk í fallegu veðri
Lesa meira

Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda í Herðubreið.

Um er að ræða verkefni sem þeir gerðu í listgreinatímum í vetur og eru þau mjög fjölbreytt og metnaðarfull.
Lesa meira

Nemendasýning

Nemendur Tessu og Lilai sýna verk sín í galleríinu í Herðubreið frá 20. til 25. maí.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Lesa meira

Lærum og leikum

Fórum út í dag að lesa og vinna lestrarverkefni. En það má líka læra stærðfræði svona í leiðinni.
Lesa meira

Börnin á Dvergasteini hafa í vetur lært mikið um vináttu.

Bangsinn Blær er táknmynd Vináttu og er myndbandið afrakstur þessarar vinnu.
Lesa meira

Stuttmyndagleði í Listasmiðjunni með Tessu

Nemendur í 5. og 7. bekk fóru í sögutúr og gerðu stuttmynd um staði í bænum sem eru í uppáhaldi hjá þeim. Einnig tóku nemendur í 8. bekk upp stuttmynd eftir Benjamín Sölva Sigurðsson með stóru hausunum sínum sem þau höfðu áður gert í Listasmiðjunni.
Lesa meira