Ragnheiður sem stýrt hefur uppgreftrinum í Firði sl. 5 sumur sagði okkur frá störfum sínum og því sem hefur fundist af fornleifum hér og hvaða upplýsingar eða vísbendingar það gefur okkur um líf fyrstu Seyðfirðinganna.
Hún tók líka með sér nokkra muni sem við fengum að sjá.
Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður og fræðandi og nemendur hlustuðu af áhuga og spurðu margra góðra spurningar.
Við þökkum Ragnheiði kærlega fyrir komuna.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00