Fréttir

5.og 6. bekkur skreytir fyrir hrekkjavöku

Hrekkjavaka er hátíðisdagur haldin 31. október, ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á írsku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðin koma vetursins.
Lesa meira

Lesið á bleikum degi

Lesið á bleikum degi
Lesa meira

Heimilisfræði

1. bekkur bauð 2. bekk með sér í heimilisfræði og þau bjuggu til kókoskúlur sem var mjög gaman og kúlurnar voru nammi góðar !
Lesa meira

Kökukeppni

Kökukeppni. Bakaðar verða kökur og þær skreyttar. Dómari mætir og metur kökurnar.
Lesa meira

Hér má sjá myndir af fyrsta verkefni 1. bekkjar í smíðum

Hér má sjá myndir af fyrsta verkefni 1. bekkjar í smíðum sem nemendur tókum með sér heim glöð í bragði á dögunum. Unnið var með viðarkubba í ýmsum formum sem pússaðir voru með sandpappír og því næst límdir saman. Gaman var að fylgjast með samsetningunum vaxa og dafna, en í fyrsta tíma átti samsetningin að vera bátur sem á endanum varð bensínstöð.
Lesa meira

Í útitíma

Í útitíma er margt að skoða. Einn af uppáhalds stöðum allra á yngsta stigi er lónið og sérstaklega Steinabáturinn
Lesa meira

Göngum í skólann

Í dag lauk Göngum í skólann verkefninu og fóru allir nemendur grunnskóladeildar í göngutúr í tilefni dagsins. Okkur reiknast til að gengnir hafi verið samtals í kringum 200 km, vel gert hjá okkur! Eftir gönguna fengu allir kakó og kex í matsalnum.
Lesa meira

Í morgun tóku nemendur á miðstigi þátt í verkefninu Húsapúsl í Skaftfelli.

Í morgun tóku nemendur á miðstigi þátt í verkefninu Húsapúsl í Skaftfelli. Nemendur fengu leiðsögn um sýninguna Forsmíð í sýningarsal Skaftfells og tóku svo þátt í listsmiðju í kjölfarið. Hægt er að lesa nánar um verkefnið á vefnum https://www.bras.is/ Sjá myndir
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Héraðshátíð stóru upplestrarkeppninnar var loksins haldin á Egilsstöðum miðvikudaginn 30. september.
Lesa meira

Dagskrá félagsmiðstöðvar

Sjá má dagskrá félagsmiðstöðvarinnar á meðfylgjandi plagötum
Lesa meira