Sjóstangveiði með Þórbergi Torfasyni

Allir nemendur koma til með að fara á sjó, í litlum hópum, með Þórbergi til að prufa sjóstangveiði. Mikil ánægja er með framtakið og afli góður.
Þeir bekkir sem búnir eru að fara eru: 3. og 4. bekkur og 6. - 10.
1. 2. og 5. fara í október.
Sjón er sögu ríkari. Sjá myndaalbúm.

Sjóstangveiðitúrar með Þórbergi


Athugasemdir