Fréttir

Vorfjör

Það er komið vorfjör í nemendur grunnskóladeildar. Miðstigið fór út og sletti úr klaufunum í morgun í samvinnuverkefni.
Lesa meira

Listasmiðja hjá Tessu

5. 6. og 7. bekkur tjáir mismunandi áhugamál sín í gegnum ákaflega ólík og spennandi verkefni. Sum hafa valið brúðutungumál; aðrir „Stop motion “ og enn aðrir leir. Út frá þessum grunni förum við svo á næsta stig þar sem krakkarnir búa til sögu til að segja.
Lesa meira

Rannsakendur

Nemendur í 4.-7. bekk byrjuðu í gærmorgun að vinna Rithöfundarannsóknina – Þín eigin bókasafnsráðgáta.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Lesa meira

Sérkennileg gæludýr

Nemendur í öðrum og þriðja bekk bjuggu til sérkennileg gæludýr í endurvinnslusmiðjunni hjá Tessu.
Lesa meira

Skólaskemmtun Seyðisfjarðarskóla

Verður haldin í Herðubreið föstudaginn 1.apríl klukkan 17:00. Miðaverð er 1.000 kr. fyrir 16 ára og eldri.
Lesa meira

Stutt námskeið (workshop) fyrir nemendur í 6. -10. bekk á morgun kl. 16-17.30 í Herðubreið: Misplaced Gaze

Workshop fyrir nemendur í 6. -10. bekk á morgun kl. 16-17.30 í Herðubreið: Misplaced Gaze Boðið verður upp á stutt námskeið (workshop) á morgun, fimmtudag, í Herðubreið kl. 16-17.30. Nemendum 6. -10. bekkjar er boðið að taka þátt. Sýningin og námskeiðið voru haldin síðustu vikur bæði á Egilstöðum (ME) og á Neskaupstað, (grunnskólinn og Verkmenntaskólinn) við góðar undirtektir.
Lesa meira

Skíðadagur

Miðvikudaginn 16. mars var skíðadagur hjá grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla. Þá fóru nemendur og starfsmenn skólans á skíðasvæðið í Stafdal og renndu sér þar á skíðum/brettum/þotum fram yfir hádegið. Veðrið var alls konar, snjókoma, rok en líka sól og blíða. Allir stóðu sig vel og margir bættu getu sína og áræðni, hugrekki og þor þennan dag. Dagurinn heppnaðist mjög vel í alla staði.
Lesa meira

Dear you verkefnið hjá 2. og 3. bekk

Við höfum byrjað nýtt verkefni milli nemenda frá Seyðisfjarðarskóla og nemenda í skóla í Michigan í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Listadeild Seyðisfjarðarskóla tók þátt í Nótunni

Listadeild Seyðisfjarðarskóla tók þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskóla, sem fór fram í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði þann 19. mars síðastliðinn.
Lesa meira