11.10.2022
Strákarnir í 1. og 2. bekk byrjuðu í nýju fagi sem heitir Kvikmyndir.
Lesa meira
11.10.2022
Helmingur 5. 6. og 7. bekkjar er byrjaður í nýju fagi "Kvikmyndir". Í kvikmyndum eru nemendur að læra um kvikmyndir og hvernig á að gera þær, en sérstaklega fá þeir leiðsögn í þeirri áskorun að gera stuttmynd saman, í hópi.
Lesa meira
29.09.2022
Í gær lásum við um Martin Luther King Jr. Hann tók þátt í fyrstu friðsamlegu baráttu blökkumanna, sem barðist fyrir afnámi kynþáttaaðskilnaðar.
Lesa meira
23.09.2022
Í þessari viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Rosa Parks, mjög öfluga fyrirmynd. Hún var bandarískur aðgerðarsinni sem barðist fyrir mannréttindum og afnámi aðskilnaðar hvíts og svarts fólks.
Lesa meira
22.09.2022
Tveggja vikna samspilssmiðju á vegum Tónlistarskólans var að ljúka í síðustu viku og voru þrjár hljómsveitir sem tóku þátt.
Að sögn kennarans, Guðrúnar Veturliðadóttur, stóðu hóparnir sig mjög vel og voru síðan haldnir uppskerutónleikar í Bíósalnum í lok smiðjunnar.
Myndin með fréttinni er af yngsta hópnum, og er myndin tekin á æfingu.
Lesa meira
15.09.2022
Í þessari viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um David Attenborough.
Lesa meira
14.09.2022
Allir nemendur koma til með að fara á sjó, í litlum hópum, með Þórbergi til að prufa sjóstangveiði. Mikil ánægja var með framtakið og afli góður.
Þeir bekkir sem búnir eru að fara eru: 3. og 4. bekkur og 6. - 10.
1.2. og 5. fara í október.
Sjón er sögu ríkari. Sjá myndaalbúm.
Lesa meira
12.09.2022
Mánudaginn 29. september bauð Kamilla Gylfadóttir, verkefnastjóri listfræðslu í Skaftfelli okkur í leiðsögn um sumarsýninguna „Fjær / Afield – Diane Borsato, Geoffrey Hendricks, Þorgerður Ólafsdóttir“ rétt áður en henni lýkur.
Lesa meira
09.09.2022
Verið að skoða tré, runna og ber.
Lesa meira
08.09.2022
Árlegur göngudagur grunnskóladeildar var 30. ágúst síðastliðinn. Við vorum mjög heppin með veður en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum lék sólin við göngugarpana. Yngsta stig gekk inn í Vestdal, miðstigið út í Skálanes og unglingastigið alla leið í Loðmundafjörð.
Lesa meira