17.03.2023			
	
		Snjókornin voru aðalviðfangsefni listaverka nemenda til að tákna einingu í fjölbreytileikanum.
Kærar þakkir til Rafael Vázquez sem hjálpaði mikið við þetta verkefni frá hugmyndagerð til uppsetningar, Dragos Ulmeanu sem hjálpaði til við að byggja viðarbygginguna og Vikram Pradhan og Daniel Örn fyrir að taka ljósmyndir af listaverkunum.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					17.03.2023			
	
		Héraðshátíð Stóru Upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram í Egilsstaðaskóla síðasta miðvikudag. Fulltrúi okkar var Sofija Una Kruze Unnarsdóttir, hún stóð sig með mikilli prýði og varð í 3. sæti. Við óskum henni til hamingju með árangurinn.
Lesa meira
		
	 
 
	
	
		
		
		
				
			
					09.03.2023			
	
		Nemendur í 3. og 4. bekk hafa verið að fræðast um brunavarnir. Þau enduðu á að heimsækja slökkvistöðina.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					03.03.2023			
	
		Fimmtudaginn 2. mars var árlegur skíðadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla. 
Lesa meira
		
	 
 
	
	
		
		
		
				
			
					16.02.2023			
	
		Á síðustu dögum hefur ýmislegt verið í gangi í tónlistinni.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					13.02.2023			
	
		Siljan | Myndbandasamkeppni 2023
Myndbandasamkeppni fyrir 5.-7. Bekk og 8.-10. Bekk.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					13.02.2023			
	
		Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					10.02.2023			
	
		Þessum leiðast ekki ruðningarnir (sjá videó í frétt)
Lesa meira