14.11.2022
Í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Greta Thunberg.
Lesa meira
11.11.2022
Olweusardagurinn gegn einelti var haldinn hátíðlegur í grunnskóladeild á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember.
Sjá myndalink í frétt.
Lesa meira
08.11.2022
Bergrún Íris kennir börnum undirstöðuatriðin í smásagnagerð. Farið verður í hugmyndaleit, skissuvinnu, persónusköpun og uppbyggingu smásögunnar.
Lesa meira
07.11.2022
Vilborg og Linda Björk standa uppi sem sigurvegarar í leik okkar að giska á fjölda bauna og Hrís í krukkunum sem haldin eru á "Dögum myrkurs".
Lesa meira
03.11.2022
Nokkrir tónlistarnemendur fóru í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Fossahlíð í vikunni og léku þar.
Lesa meira
28.10.2022
Eftir að hafa lesið fullt af bókum um mannréttindafrömuði var lestur um Hans Christian Andersen, danskan rithöfund, skemmtilegt og hressandi!
Lesa meira
28.10.2022
Í síðustu viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Malala Yousafzai, annan mannréttindafrömuð, að þessu sinni frá Pakistan.
Lesa meira
18.10.2022
Göngum í skólann verkefninu var formlega lokið þegar nemendur og starfsfólk skólans fóru í gönguferð upp í fjall og enduðu í Herðubreið í kakó og kexi.
Lesa meira