Fréttir

Val í 1. og 2. bekk

Fyrir VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, Elvu, Sigga og mér (Lilaï), ákváðum við að lesa bækur um fyrirmyndir sem munu veita okkur innblástur og vekja okkur til umhugsunar um alls kyns hluti.
Lesa meira

Skólabyrjun

Skóli hefst með nemenda og foreldraviðtölum mánudaginn 22. ágúst og verða boðaðir í gegn um Mentor.
Lesa meira

Lokaverkefni úr Listasmiðju

Marija og Linda Björk gerðu "stop motion" mynd og hópurinn í 5.-7. bekk bjuggu til "The eurovision plastic band"
Lesa meira

Skólaslit grunnskóladeildar Seyðisfjarðarskóla

Skólaslit grunnsklóladeildar Seyðisfjarðarskóla voru haldin í Seyðisfjarðarskirkju föstudaginn 3. júní. Sjá myndir
Lesa meira

Vordagar

Vordagar
Lesa meira

Síðasti dagurinn í Skólaseli

Mikið fjör og gaman síðasta skólaselsdaginn.
Lesa meira

Tónleikar á leikskóladeild

Í morgun komu nokkrir nemendur sem eru í tónlistarnámi í heimsókn á leikskóladeildina og spiluðu á Dvergasteini. Þetta var mjög skemmtilegt innlegg inn í daginn.
Lesa meira

Myndir frá vorsýningu listadeildar Seyðisfjarðarskóla

Myndir frá vorsýningu listadeildar Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira

Frá listadeild Seyðisfjarðarskóla

Nemendur listadeildar Seyðisfjarðarskóla sýna verk sín í Herðubreið 19.-23. maí.
Lesa meira

Geðlestin í heimsókn

Geðlestin kom til okkar í Gamla skóla í morgun með fræðslu. Hver heimsókn fer þannig fram að fyrst er sýnt leikið myndband, þá segir ungur einstaklingur frá sinni persónulegu reynslu af geðrænum áskorunum, eftir það umræður og í lokin er stutt tónlistaratriði.
Lesa meira