Hreyfidagur í grunnskóladeild

Hreyfidagur í grunnskóladeild
Árlegur hreyfidagur var haldinn í grunnskóladeild föstudaginn 27. janúar síðastliðinn. Þá fóru allir nemendur skólans í íþróttahúsið þar sem meðal annars var spilað boccia, badminton og farið í stigamót í blaki auk þess sem hluti nemenda fór í útivist og göngutúr.
 


Athugasemdir