Fréttir

Þurrablót

1. febrúar var þurrablót Seyðisfjarðarskóla haldið.
Lesa meira

Vika 6

Vika 6 er hafin í þessari viku. Þetta er kynheilbrigðisvika og markmiðið er að fræða nemendur okkar um allt mögulegt varðandi kynheilbrigði.
Lesa meira

Þurrablót Seyðisfjarðarskóla

Verður haldið í Herðubreið fimmtudaginn 1. febrúar klukkan 19:00 Miðaverð 4.000 og liggja skráningarblöð í Kjörbúðinni.
Lesa meira

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla býður gleðileg jól. Sjá myndband í frétt
Lesa meira

Bakað og skreytt

Unglingastigið bakar eftirrétt og skreytir matsalinn fyrir hátíðarmatinn.
Lesa meira

Laufabrauðsútskurður og jólaskreytingar

Lukka og Keli komu og aðstoðuðu nemendur í elstu bekkjum að skera út laufabrauð.
Lesa meira

Hádegisfjör og leitað að krumma

3. og 4. bekkur fór í gönguferð að leita að krumma sem ekki fannst í þetta skiptið. Síðan getur verið mikið fjör í hádegisfrímí eins og sjá má.
Lesa meira

Sleðaferð 3. og 4. bekkjar

Sleðaferð 3. og 4. bekkjar á dögunum. Sjá myndir
Lesa meira

Jólakahoot

Nemendur spiluðu Kahoot í löngu í morgun við mikinn fögnuð
Lesa meira

Jólasöngstund

Skemmtileg stund í morgun
Lesa meira