Laufabrauðsútskurður

Það hefur verið hefði til margra ára að unglingadeildin sker út laufabrauð og við höfum fengið til okkar fólk úr bænum til að kenna þeim.

Síðustu ár hafa Keli og Lukka komið og leiðbeint nemendum. Það er skemmtilegt frá því að segja að Keli var kennari hér í mörg mörg ár og Lukka "skólahjúkka" um árabil.