Fréttir

Jólasýning Listadeildar

Við byrjuðum síðustu skólavikuna fyrir jól með jólasýningu Listadeildar og söngsal í Rauða skóla á mánudagsmorgni 16.desember.
Lesa meira

Leikskólinn heimsækir tónlistarskólann

Föstudaginn síðastliðinn kom elsta stig leikskólans í jólaheimsókn í tónlistarskólann.
Lesa meira

Tónlistarskólinn heimsækir Fossahlíð

Nú á mánudaginn fóru söng- og píanónemendur Hlínar í heimsókn í Fossahlíð og fluttu ýmis jólalög fyrir eldri kynslóðina.
Lesa meira

Frá tónlistarskólanum

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Bláu Kirkju, fimmtudaginn 19.desember kl.17:00.
Lesa meira

Jólaleikrit og skreytidagur

Jólaleikrit og skreytidagur (sjá myndir í frétt)
Lesa meira

Endurlífgunarnámskeið

6. bekkur var á endurlífgunarnámskeiði hjá skólahjúkrunarfræðingi og Davíð Kristinssyni sjúkraflutningamanni
Lesa meira

Náttfatadagur

Náttfatadagur verður föstudaginn 29. nóvember. Hvetjum alla til að mæta í náttfötum.
Lesa meira

Legókeppnin

Unglingarnir okkar tóku þátt í Legókeppninni 16. nóvember síðastliðinn (sjá myndir)
Lesa meira

Frá bókasafninu

Rithöfundurinn Rán Flygenring heimsækir Seyðisfjörð og býður upp á skapandi fjölskyldusmiðju í tengslum við útgáfu barnabókarinnar Tjörnin.
Lesa meira

Myndir frá hreyfidegi

Myndir frá hreyfideginum 5. nóvember síðastliðnum
Lesa meira